Einfalt línulegt aðhvarf

Birt:

08/21/2014 - 22:54
Í þessu myndbandi sjáum við hvernig einfalt línulegt aðhvarf er reiknað í R. Við metum aðhvarfslínu, skoðum tilgátuprófið hvort hallastuðulluinn sé núll og reiknum skýringarhlutfall. Við teiknum líka punktarit, normaldreifingarrit, reiknum spágildi sem og spábil.

Var efnið gagnlegt?

Var efnið gagnlegt?: 
Erfiðleikastig: 
Tungumál: